10. nóvember, 2025
Þann 8. nóvember síðastliðinn kláraði þessi stolti hópur íslensku 1 þar sem kennari var Ferenc Szalai.
Þau eru greinilega ánægð með árangurinn og öll langar að halda áfram að kynnast íslenskri tungu og njóta samverunnar um helgar. Nemendurnir hafa nú tækifæri á að fara á framhaldsnámskeið í íslensku 2 sem kennt verður á vorönn 2026.
Við óskum þeim til hamingju með árangurinn og hvetjum þau til dáða í íslensku samfélagi.


