Vegna reglulegs viðhalds og uppfærslu Advania á grunnkerfum á forritinu Innu verður ekki hægt að aðstoða nemendur eins og best verður á kosið. Tekið verður á móti öllum erindum og þau leyst þegar uppfærslu er lokið en áætlað er að henni ljúki fyrir mánudagsmorgun.