Stærðfræðikennarinn Hannes Hilmarsson í Menntastoðum kenndi nemendum svo kallaða Batman-aðferð í stærðfræði. Aðferðin er lausnarformúla fyrir 2. stigs jöfnur sem eru fleygbogar. Aðferðin reiknar út hvar hann sker x-ásinn. 

Nánar má lesa um nafngiftir á stærðfræðiformúlunni á vef Vísindavefsins, sem finna má hér.