Discover Iceland and Sweden – opnar, 20. apríl 2023

Nýjar og spennandi vefsíður til að læra íslensku og sænsku og læra um Ísland og Svíþjóð.

Mímir var þátttakandi í Nordplus verkefninu Discover Iceland og Sweden og býður þér að prófa vefsíðurnar Play Your Way to Iceland og Play Your Way to Sweden. Þar getur þú gert skemmtileg verkefni til að læra íslensku og sænsku og lært áhugaverða hluti um menningu og daglegt líf landanna.

Vefsíðurnar verða opnaðar 20. apríl 2023.

 

Fyrstu tíu sem ljúka við báða hlutana og fá lokaskírteini fá fría kennslustund með kennara á netinu til að æfa sig í íslensku eða sænsku.

 

Við bjóðum þér að skrá þig og læra bæði íslensku og sænsku og um menningu Íslands og Svíþjóðar hér: