Tölvuumsjónarbrautin er ætluð fólki á vinnumarkaði sem er 20 ára eða eldra, hefur stutta formlega skólagöngu að baki, og veita þeim tækifæri til að bæta við sig lykilfærni á sviði tölvuumsjónar.

Markmið námsins er að námsmenn öðlist góða almenna hæfni í almennum tölvuforritum s.s. Word, Excel, PowerPoint og á sviði tölvuumsjónar.

Námskeiðið er haldið í samvinnu NTV og Mímis og skráning er í gangi á vef NTV

Nánari upplýsingar

NTV. Sími: 544-4500. Tölvupóstur: skoli@ntv.is