Í ljósi aukinnar útbreiðslu covid í samfélaginu mun Mímir einbeita sér að því að veita viðskiptavinum sínum fjarþjónustu og loka móttökunni á Höfðabakka 9 til 16. ágúst.

Á vef Mímis má finna allar helstu upplýsingar um þjónustu Mímis og framboð náms. Fyrirspurnum er svarað í síma 5801800, í gegnum netfangið mimir@mimir.is og spjallgátt á vefsíðu Mímis, sem og Facebook síðu Mímis. Öllum fyrirspurnum er svarað eins fljótt og auðið er á opnunartíma skrifstofu.

Opnunartími skrifstofu er sem áður mánudag til föstudags frá kl. 8:30 til16:00.

Farið varlega! Góðar kveðjur frá starfsfólki Mímis