07. nóvember, 2025
Í dag, 7. nóvember, stóð Félag náms- og starfsráðgjafa (FNS), fyrir haustráðstefnu undir yfirskriftinni ”Virðing og velferð”. Dagskráin var fjölbreytt þar sem viðstaddir fræddust um samskipti, inngildingu, fjölmenningu, ólík viðhorf og jákvæðni í bland við umræður af ýmsum toga.
Náms- og starfsráðgjafar Mímis mættu að sjálfsögðu á ráðstefnuna.


