06. október, 2023
Við erum á Mannauðsdeginum í Hörpu!
Náms- og starfsráðgjafar standa Mímis-vaktina á Mannauðsdeginum í Hörpu í dag og kynna fræðsluframboð hjá Mími og þjónustu sem snýr að því að aðstoða vinnustaði við markvissa starfsþróun.
Mímir er í samstarfi við tugi fyrirtækja og stofnana á ári hverju. Kíkið á fyrirtækjaþjónustuna okkar https://www.mimir.is/is/fyrirtaekjathjonusta