Kynningarfundur um Menntastoðir verður haldinn þriðjudaginn 5. desember kl. 17. Fundurinn verður í húsakynnum Mímis að Höfðabakka 9. Verkefnastjóri kynnir námið, náms- og starfsráðgjafar verða á staðnum og nemandi segir frá reynslu sinni af náminu. Allir velkomnir!