Á haustönn 2022 auglýsum við nú íslenskunámskeið frá 8. ágúst (kvöldhópa) og frá 22. ágúst (morgunhópar) – sjá https://www.mimir.is/is/nam?filter=study-icelandic

Sérhópar (fyrir nemendur frá sérstökum / fjarlægum málsvæðum á stigum 1 og 2) hefjast þó flestir í september.

Vinsamlegast athugið að hægt verður að skrá sig í fleiri almenna íslenskuhópa sem hefjast síðar á önninni frá byrjun ágústmánaðar.