17. nóvember, 2023
Stjórn Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins (FA) kom í heimsókn til okkar í vikunni til að fræðast um starfsemi Mímis. Fjallað var um nýjar nálganir hjá Mími, hvernig hægt er að koma til móts við markhópinn og nýjar leiðir og áherslur í íslenskukennslu.
Virkilega gaman að fá svona heimsókn til okkar.