English below
Skólahald verður með hefðbundnum hætti þar til annað verður tilkynnt. 
Vegna jarðskjálftahrinu sem nú gengur yfir Höfuðborgarsvæðið vill Mímir hvetja nemendur og kennara til að kynna sér viðbrögð við jarðskjálfta sem og varnir og viðbúnað vegna jarðskjálfta sem er að finna á vefsíðu Almannavarnardeildar Ríkislögreglustjóra. 
 
English:
Classes continue as usual until further notice. 
 

Due to series of earthquakes in the metropolitan area of Reykjavik, Mímir encourages students and teachers to inform themselves on how to behave when an earthquake occurs and also how protect homes before an earthquake. More information can be found on the website of Department of Civil Protection and Emergency Management

https://www.almannavarnir.is/english/preventive-measures/ .