Hópur dyravarða sem lauk námskeiði hjá Mími
Hópur dyravarða sem lauk námskeiði hjá Mími

Mímir hefur haldið dyravarðanámskeið undanfarin misseri og hefur verið mikil aukning á þátttöku með tilkomu verkefnisins um örugga og ofbeldislausa skemmtistaði á höfuðborgarsvæðinu. 

Sjá frétt á vef Reykjavíkurborgar um árangur verkefnisins