20. október, 2023
Starfsfólk Mímis klæddist bleiku í tilefni af bleika deginum í dag þann 20. október. Að sjálfsöguðu voru bleikar veitingar í takt við daginn. Bleiki dagurinn er ætlaður til þess að vekja athygli á átaki Bleiku slaufunnar og baráttu gegn krabbameini.
Starfsfólk Mímis hvetur aðra til að taka þátt í deginum og sýna samstöðu.