Fjöldinn allur af námskeiðum í boði, morgna-, dag-, og kvöldnámskeið.

Við bjóðum íslenskunámskeið á 7 stigum auk tal- og ritunarhópa. Gæði, fagmennska og reynsla einkennir íslenskunámskeiðin hjá Mími.