Danska

Námsskeiðslýsing

Verkefni námskeiðsins miða að því að nemendur öðlist staðgóða þekkingu og færni í tali, ritun og skilningi. Margvíslegir textar verða lesnir og unnið með orðaforða á fjölbreyttan hátt. 

Danska 1050 er á hæfniþrepi 1.

Námsmarkmið

Að nemendur öðlist þekkingu, leikni og færni í:

  • Að lesa fjölbreytta danska texta og kynnist þannig danskri menningu og fylgist með málefnum líðandi stundar með lestri ólíkra texta.
  • Grunn atriðum í danskri málfræði.
  • Ritun og þjálfi þannig notkun orðaforða, stafsetningu og málfræði.
  • Tali og hlustun.
Var efnið á síðunni hjálplegt?