Hver er ég?

Þegar beðið er um svara spurningunni hver er ég? þá þarf ekki fara út í heimspekilegar hugleiðingar um sjálfan sig, lífið og tilveruna, heldur er ætlunin greina þætti er varða nám og/eða störf og skynjun þína á eigin gildum, áhuga, færni/hæfni og styrkleikum.

  

Auk þess getur verið gagnlegt taka áhugakönnun sem metur á hvaða sviðum náms- og starfsáhugi fólks liggur. Áhugakannanir eru þannig byggðar upp svara þarf spurningum um hversu vel eða illa fólki líka athafnir tengdar störfum (t.d. mála hús utan), námsgreinar (t.d. líffræði) og störf (t.d. grunnskólakennari. Áhugakannanir eru fyrst og fremst notaðar til koma skipulagi á áhugasvið fólks og auka þannig sjálfsþekkingu. Engar áhyggjur skal því hafa af óvæntum niðurstöðum enda á könnunin ekki vera stýrandi heldur nýtast sem hjálpartæki til umhugsunar og ákvarðanatöku um mögulega námsleið eða starf.

Bendill er tekin undir handleiðslu náms- og starfsráðgjafa sem jafnframt túlkar niðurstöður með þér á faglegan hátt. Fyrir Bendi I-III þarf að hafa samband við viðkomandi skólastig og fyrir Bendil IV við Mími. Smelltu hér til að fá frekari upplýsingar.

Var efnið á síðunni hjálplegt?