Flokkur: Erlend tungumál

Þýska 1

Nánar auglýst síðar. 

Námskeiðið er ætlað byrjendum í þýsku. Farið er yfir undirstöðuatriði í málfræði, s.s beygingu sagna, persónu- og eignarfornöfn, greini, tölur og klukkuna. Grunnorðaforði er þjálfaður á fjölbreyttan hátt. Einnig er lögð áhersla á lesskilning og þjálfun í framburði. Stuðst er við efni frá kennara í bland við mynd og hljóðefni af netinu.

Þetta námskeið er á stigi A-1  skv. evrópska tungumálarammanum.

Verð: 35.900 kr.  

Nánari upplýsingar í síma 580-1800 eða á mimir@mimir.is

 

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning