Fornám í íslensku
Að lesa og skrifa á íslensku er byrjendahópur í íslensku fyrir þá sem kjósa að fara hægar yfir efnið. Áhersla er lögð á hlustun, samtal og sjónrænt efni til að byggja upp skilning og grunnorðaforða.
Námskeiðið hentar vel fyrir nemendur frá fjarlægum málsvæðum sem og þá sem hafa litla skólagöngu.
Þetta námskeið hentar einnig þeim sem eiga við lestrarörðugleika að stríða.
Kennt er þriðjudaga og fimmtudaga frá klukkan 16:30- 19:30, tvisvar sinnum í viku.
Námið er bæði undanfari og á stigi A.1.samkvæmt Evrópska tungumálarammanum.
Verð á námsleiðum er birt með fyrirvara um breytingar
Step by step
Step by step is a beginner’s level Icelandic course for students who need to study at a slower pace. Emphasis is on learning by listening, conversing, using repetition and visual material to build basic understanding and vocabulary.
The course is suitable for students whose mother tongue is very different from Icelandic or those who have had little education.
Even illiterate students would benefit from this approach. The course suits people who find regular courses too difficult and need to go slower through the material.
Teaching hours are Tuesday and Thursday from 16:30 to 19:30, two sessions a week.
The program is both a precursor and at level A.1 according to the European Framework of Reference for Languages
Please note that we have regular groups in level 1 Icelandic for students who prefer studying Icelandic through any of these languages:
Arabic, Kurdish, Farsi, Russian/Ukrainian, Lithuanian, Polish, Spanish/Portuguese, Vietnamese, Thai.
.