Flokkur: Erlend tungumál

Spænska 1

Námskeiðið er ætlað byrjendum í spænsku. Farið er yfir undirstöðuatriði í málfræði og grunnorðaforði þjálfaður á fjölbreyttan hátt. Áhersla er á talað mál. Stuðst er við kennslubók í bland við mynd- og hljóðefni af netinu. Í lok námskeiðsins fá þátttakendur mat á stöðu sinni.

Þetta námskeið er á stigi A-1 skv. evrópska tungumálarammanum.

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning
Spænska 1 22. jan - 26. feb Þri 17:15-19:25 Höfðabakki 9 35,900 kr. Skráning