Flokkur: Erlend tungumál

Sænska tal

Áhersla er lögð á að þjálfa talmálið með tal- og hlustunaræfingum. Þátttakendur æfa tal með frásögnum og samræðum um fjölbreytt efni. . Markmiðið er að gera fólk óhræddara við að tjá sig á sænsku, auka skilning og orðaforða og leiðrétta málfræði eftir þörfum. Vikuleg heimaverkefni.

Þetta námskeið er á stigi B-1/B-2  skv. evrópska tungumálarammanum

 

 

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð