Flokkur: Erlend tungumál

Námskeiðið er ætlað byrjendum í rússnesku. Kennt er kyrilliska letrið og rússneska stafrófið. Farið er yfir undirstöðuatriði í málfræði og grunnorðaforði æfður á fjölbreyttan hátt.

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð