Flokkur: Erlend tungumál

Norska 1

Nánar auglýst síðar. 

Námskeiðið er ætlað byrjendum í norsku. Fyrri hlutinn af kennslubókinni På vei er notaður í bland við mynd- og hljóðefni af netinu. Farið er yfir undirstöðuatriði í málfræði auk þess sem tal og grunnorðaforði er þjálfað á fjölbreyttan hátt.  Einnig er lögð áhersla á lesskilning.  Markmiðið er m.a. að nemandinn kynnist aðaleinkennum norsku, sérstaklega með tilliti til framburðar og annars sem kann að vera frábrugðið dönsku. Í lok námskeiðsins fá þátttakendur mat á stöðu sinni.

Þetta námskeið er á stigi A1 skv. evrópska tungumálarammanum.

Verð: 35.900 kr. 

Nánari upplýsingar í síma 580-1800 eða á mimir@mimir.is

 

 

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð