Flokkur: Námsbrautir

Íslenska og samfélagið

The course is based on the curriculum of the Education and Training Service Centre – Íslensk menning og samfélag.

It is subsidized in part by the Educational Fund.

Information and registration tel. 5801800 or vala@mimir.is

Course fee: only 42.000 IKR.

Næsta námskeið verður 4.mars - 9.maí 2019

mánudaga til föstudaga, kl. 9:10-12:10

Fyrir hverja er námið? 

Nám fyrir innflytjendur sem búa á Íslandi og vilja verða betri í  íslensku og læra meira um íslenskt samfélag og menningu. Námið hvetur fólk til að verða virkari í samfélaginu auk þess sem nemendur byggja upp tengslanet og styrkja stöðu sína á vinnumarkaði. 

Námið er 174 kennslustundir (með heimanámi).

Íslenskan er á stigi 4. 

Landnemask

Markmið

  • Að auka færni í að tala, skilja og skrifa íslensku.
  • Að kynnast íslensku samfélagi í gegnum fræðslu og heimsóknir
  • Að öðlast meira sjálfstraust  í samskiptum og samvinnu
  • Að læra um sögu og menningu Íslendinga
  • Að þjálfast í tölvuvinnslu
  • Að gera góða ferilskrá og þjálfa atvinnuleit á netinu

 

Námsgreinar

  • Íslenska á stigi 4 - 60 kest.
  • Íslenskt samfélag og vettvangsferðir
  • Tölvuþjálfun
  • Sjálfstyrking og atvinnuleit

Kennt er samkvæmt  námskrá Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins. Mennta – og menningarmálaráðuneytið hefur samþykkt að meta megi námið til framhaldsskólaeininga. Námið er niðurgreitt af Fræðslusjóði.

Nánari upplýsingar 

Vala S. Valdimarsdóttir. Sími 580-1800. Netfang: vala@mimir.is