Á áætlun haust 2021
Námskeiðið er ætlað byrjendum í japönsku. Hnitmiðaðir tímar sem gefa góða innsýn í japanska tungu. Japönsku hljóðstafrófin „hiragana“ og „katakana“ eru kynnt og fyrstu skrefin tekin í ritun og lestri „hiragana“. Farið er yfir undirstöðuatriði í málfræði. Þjálfun í framburði og orðaforði byggður upp með einföldum textum og samtölum. Í lok námskeiðsins fá þátttakendur mat á stöðu sinni.
Verð: 35.900 kr.
Nánari upplýsingar veitir Rut Magnúsdóttir, rut@mimir.is
Heiti námskeiðs | Dags | Dagar | Tími | Staðsetning | Verð |
---|
Skráning á póstlista
Upplýsingar um ný námskeið, tilboð og síðustu sætin á námskeið sem eru að hefjast.