Flokkur: Study Icelandic

What you need to know before signing up for an online course:

  •  All study material is online material
  • Requires basic computer skills of students and a computer
  • Requires basic skills in English
  • Requires more study independence of students
  • Part time online with teacher - part time self study with support from teacher

Icelandic 7

Haldið er áfram að þjálfa þætti sem snúa að þörfum nemandans í daglegu lífi, vinnu og skóla. Áherslan er á samfélagsleg og menningarleg viðfangsefni. Námsefnið byggir á völdu efni sem þessum áherslum.

Nemendur eru þjálfaðir í að undirbúa og halda kynningar í tímum um efni sem þeir þekkja og færa rök fyrir máli sínu. Áhersla er á lesskilning og orðaforðinn dýpkaður með auknum lestri á sögum, fréttum og fræðsluefni. Aukið er við málfræðikunnáttu í samræmi við þarfir nemenda á þessu stigi. 

Meðfram talinu verða nemendur æfðir í að skrifa kynningar, dagbókarfærslur, vangaveltur og lesendabréf um kunnugleg efni.

Hvert námskeið er aðlagað viðkomandi nemendahópi og geta því áherslur verið mismunandi milli hópa.

Nauðsynlegt er að ljúka 75% mætingu til að fá útskriftarskírteini.

Með því að skrá sig á íslenskunámskeið samþykkir nemandi að hann verði fluttur á milli stiga eða hópa ef þörf er á.

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð