Flokkur: Erlend tungumál

Finnska 2

Námskeiðið er framhald af finnsku 1. Orðaforði og málfræði eru áfram byggð upp, auk þess sem setningamyndun og einfaldar samræður eru æfðar. Í lok námskeiðsins fá þátttakendur mat á stöðu sinni.

Þetta námskeið er á stigi A-1/A-2 skv. evrópska tungumálarammanum. 

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð