Flokkur: Erlend tungumál

Enska tal

Þetta námskeið er ætlað þeim sem hafa grunn í ensku, t.d. grunnskólapróf, en vilja bæta leikni sína í framburði og að tjá sig á ensku. Áhersla er lögð á að nemendur þjálfi bæði frásögn og samræður um efni sem þeir þekkja. Til að auka við orðaforða lesa nemendur stutta texta og leita upplýsinga á netinu. Málfræði er rifjuð upp eftir þörfum. Stuðst er við fjölbreytt námsefni sem hentar áhugasviði og getu nemenda. Í lok námskeiðsins fá þátttakendur mat á stöðu sinni.

Þetta námskeið er á stigi A-2/B-1 skv. evrópska tungumálarammanum.

English Speaking

This course is aimed at students with a basic level of English (e.g. primary education) who wish to improve their pronunciation and expression. The focus is on talking about and discussing familiar subjects. Students improve their vocabulary by reading short texts and searching for information online. Grammar points are revised as necessary. Various teaching materials are used according to the interests and ability of the students. Students are given an assessment of their progress at the end of the course.

This course is at Level A2/B1 in the Common European Framework of Reference for Languages.

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning