Flokkur: Erlend tungumál

Arabíska og arabísk menning - byrjendanámskeið

Sérhannað námskeið fyrir fólk sem hefur litla eða enga þekkingu á en langar til að kynnast arabískri tungu og menningu. Stuðst er við kennslubók í bland við mynd- og hljóðefni, tengt menningu, klæðnaði, tónlist og mat. Nemendur eru virkjaðir til þátttöku og æfa það sem þeir læra. Arabíska ritmálið er kynnt og tengt gagnlegum orðaforða sem nýtist í daglegu lífi á arabískum málsvæðum

 

 
Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning