Flokkur: Virkninámskeið

Viltu komast skrefi lengra í atvinnuleit?

Ef svo er gætu örnámskeiðinu Aftur til vinnu fyrir félaga í Eflingu, Verkalýðsfélaginu Hlíf og Verkalýðs og sjómannafélagi Keflavíkur og nágrennis (VSFK) hentað þér.

Á námskeiðunum eru kynnt hagnýt ráð í atvinnuleit, t.a.m. um hvernig best sé að koma sér á framfæri, hvar sé best að bera niður og hvernig sé hægt að nýta sér tölvutækni til að ná árangri.

Kennsla fer fram í 14 manna hópum – tveir kennarar kenna hverjum hópi – allir fá afnot af fartölvu. 

 

  • Grunn tölvufærni í atvinnuleit. Námskeið ætlað byrjendum 

        Næsta námskeið fyrirhugað í febrúar

  • Hvernig ber ég mig að? Hagnýt ráð í atvinnuleit. 

        Næsta námskeið fyrirhugað í febrúar

Annað

 

Öll námskeiðin fara fram húsnæði Mímis við Höfðabakka 9.

Athugið að námskeiðin eru aðeins fyrir félaga í Eflingu, Verkalýðsfélaginu Hlíf og Verkalýðs og sjómannafélagi Keflavíkur og nágrennis (VSFK)

Nánari upplýsingar: Sigríður Droplaug Jónsdóttir, s. 580-1800, sigridur@mimir.is

 

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð