Virkninámskeið

Aftur í vinnu!

Viltu komast skrefi lengra í atvinnuleit? Ef svo er gætu örnámskeiðinu Aftur til vinnu fyrir félaga í Eflingu, Verkalýðsfélaginu Hlíf og Verkalýðs og sjómannafélagi Keflavíkur og nágrennis (VSFK) hentað þér.
Aftur í vinnu!
Námsbrautir

AÐ LESA OG SKRIFA Á ÍSLENSKU - ARABAR

Íslenska fyrir byrjendur, hægferð. Kennsluaðferðir eru fjölbreyttar og námsefni af vefmiðlum verður nýtt.
AÐ LESA OG SKRIFA Á ÍSLENSKU - ARABAR
Námsbrautir

AÐ LESA OG SKRIFA Á ÍSLENSKU - KÚRDAR

Íslenska fyrir byrjendur, hægferð. Kennsluaðferðir eru fjölbreyttar og námsefni af vefmiðlum verður nýtt.
AÐ LESA OG SKRIFA Á ÍSLENSKU - KÚRDAR
Námsbrautir

AÐ LESA OG SKRIFA Á ÍSLENSKU - PERSAR

Íslenska fyrir byrjendur, hægferð. Kennsluaðferðir eru fjölbreyttar og námsefni af vefmiðlum verður nýtt.
AÐ LESA OG SKRIFA Á ÍSLENSKU - PERSAR
Námsbrautir

AÐ LESA OG SKRIFA Á ÍSLENSKU - VÍETNAMAR

Íslenska fyrir byrjendur. Kennsluaðferðir eru fjölbreyttar og námsefni af vefmiðlum verður nýtt.
AÐ LESA OG SKRIFA Á ÍSLENSKU - VÍETNAMAR
Virkninámskeið

Back to work!

Do you need to get one step closer in finding a new job? If so, the speed courses Back to work for union members of Efling, Hlíf og Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis (VSFK) could be a good way to start.
Back to work!
Aðrar brautir

Bouncers - course

Course for doormen is in collaboration with the City of Reykjavik and the Reykjavik Metropolitan Police. The course is intended for employed doormen and those who intend to work in the field.
Bouncers - course
Námsbrautir

Customer relations

Course for receptionists, customer service agents, help desk representatives and other customer-related positions. Everyone interested in customer-oriented jobs.
Customer relations
01. feb - 08. mar
Erlend tungumál

ENSKA 1-2

We speak English! Við tölum ensku! Námskeiðið er ætlað byrjendum í ensku. Áhersla er lögð á að nemendur geti skilið og talað um efni sem tengjast þeim sjálfum og daglegu lífi.
ENSKA 1-2
22. mar - 26. apr
Erlend tungumál

ENSKA 2-3

We speak English! Við tölum ensku! Námskeiðið er framhald af ensku 1-2 eða fyrir þá sem hafa einhverja undirstöðu í málinu. Áhersla er lögð á framburð og einfalt daglegt talmál og skilning.
ENSKA 2-3
Námsbrautir

Fagnámskeið 1 fyrir starfsmenn leikskóla

Vinnur þú á leikskóla? Viltu efla faglega hæfni þína? Námið er ætlað einstaklingum sem eru eldri en 20 ára, hafa stutta skólagöngu og vinna við uppeldi og umönnun barna á leikskólum.
Fagnámskeið 1 fyrir starfsmenn leikskóla
Námsbrautir

Fagnámskeið 2 fyrir starfsmenn leikskóla

Vinnur þú á leikskóla? Viltu efla faglega hæfni þína? Námið er ætlað einstaklingum sem eru eldri en 20 ára, hafa stutta skólagöngu og vinna við uppeldi og umönnun barna á leikskólum. Undanfari þessa námskeiðs er Fagnámskeið 1.
Fagnámskeið 2 fyrir starfsmenn leikskóla
Námsbrautir

Fagnámskeið I í umönnun

Fagnámskeiðin eru fyrir starfsmenn í heilbrigðis- og félagsþjónustu við umönnun og aðhlynningu sem vilja styrkja sig í starfi.
Fagnámskeið I í umönnun
Námsbrautir

Fagnámskeið II í umönnun

Fagnámskeiðin eru fyrir starfsmenn í heilbrigðis- og félagsþjónustu sem vilja styrkja sig í starfi. Undanfari Fagnámskeiðs II er Fagnámskeið I
Fagnámskeið II í umönnun
Námsbrautir

FÉLAGSLIÐI - BRÚ

Vinnur þú við umönnun og vilt efla þig í leik og starfi? Námið er sniðið að þörfum fólks sem starfar við umönnun aldraðra, sjúkra, fatlaðra og/eða við heimaþjónustu. Það er einingabært og kennt samkvæmt aðalnámsskrá framhaldsskóla.
FÉLAGSLIÐI - BRÚ
Námsbrautir

Ferðaþjónusta 1

Hefur þú áhuga á að starfa í ferðaþjónustu? Hefurðu starfað við ferðaþjónustu? Rekur þú eða vilt opna ferðaþjonustufyrirtæki? Vilt þú að starfsmenn þínir eigi kost á endurmenntun?
Ferðaþjónusta 1
Námsbrautir

FOOD SAFETY AND QUALITY

A practical course of 40 hours for people over 18 years of age who want to work in the food industry or develope their skills in the field.
FOOD SAFETY AND QUALITY
Námsbrautir

GRUNNMENNT 1

Námið er ætlað fólki sem vill byggja upp haldgóða undirstöðu í kjarnagreinunum og undirbúa sig skv. aðalnámskrá framhaldsskóla; íslensku, stærðfræði og erlendum tungumálum með áherslu á ensku og/eða dönsku. Námið hentar vel þeim sem ekki hafa að fullu lokið grunnskólaprófi eða ekki verið lengi í námi.
GRUNNMENNT 1
Námsbrautir

GRUNNMENNT 2

Námið er ætlað þeim sem eru 18 ára og eldri og hafa hafið nám á framhaldskólastigi en ekki lokið almennum bóklegum greinum með prófi. Námið hentar vel þeim sem vilja hefja skólagöngu að nýju á framhaldskólastigi en um leið fara rólega af stað.
GRUNNMENNT 2
Námsbrautir

GRUNNNÁM FYRIR SKÓLALIÐA

Hefur þú áhuga á að starfa í grunnskóla? Grunnnám fyrir skólaliða er einkum ætlað þeim sem hafa umsjón með grunnskólabörnum í frímínútum, í útivist og á matmálstímum auk þess að ræsta skólahúsnæði og sinna skyldum verkefnum á því sviði.
GRUNNNÁM FYRIR SKÓLALIÐA
17. jan - 17. feb
Study Icelandic

ICELANDIC 1

Course for beginners where students learn the Icelandic alphabet, pronunciation and basic vocabulary.
ICELANDIC 1
17. jan - 17. feb
Study Icelandic

ICELANDIC 2

If you have finished the first level or acquired the basics in Icelandic you can pass on to level 2.
ICELANDIC 2
17. jan - 23. mar
Study Icelandic

ICELANDIC 3

If you have finished level 2 then Icelandic 3 is the next step in your learning process. Level 3 is also suitable for students who have acquired the basics in Icelandic up to this point.
ICELANDIC 3
17. jan - 23. mar
Study Icelandic

ICELANDIC 4

Would you like to improve your Icelandic and learn interesting things about Icelandic society?
ICELANDIC 4
18. jan - 24. mar
Study Icelandic

ICELANDIC 5

Already finished the fourth level and still want to continue improving your Icelandic? Then level 5 is the next in line.
ICELANDIC 5
Study Icelandic

ICELANDIC 6

This course is a continuation of the fifth level and is also suitable for those who have progressed in Icelandic to this point.
ICELANDIC 6
17. jan - 16. feb
Study Icelandic

ICELANDIC SPOKEN 2-3

Required proficiency for this course is the completion of Icelandic for foreigners level 1 and 2 or the equivalent otherwise acquired.
ICELANDIC SPOKEN 2-3
14. mar - 13. apr
Study Icelandic

ICELANDIC SPOKEN 3-4

Áhersla er lögð á að þjálfa þátttakendur í samræðum og frásögn í mismunandi aðstæðum. Námsefni og aðferðir eru m.a. efni af samfélagsmiðlum, tónlist, spil og leikir.
ICELANDIC SPOKEN 3-4
Námsbrautir

ÍSLENSK MENNING OG SAMFÉLAG, ÍSLENSKA 4

Viltu læra íslensku og meira um íslenskt samfélag?
ÍSLENSK MENNING OG SAMFÉLAG, ÍSLENSKA 4
Study Icelandic

Íslenskupróf fyrir hjúkrunarfræðinga

Stöðumat í íslensku fyrir hjúkrunafræðinga. Prófað er í skilningi (hlustun og lestur), málfræði og tali.
Íslenskupróf fyrir hjúkrunarfræðinga
Erlend tungumál

ÍTALSKA 1

Parliamo italiano! Við tölum ítölsku! Námskeiðið er ætlað byrjendum í ítölsku. Sérstök áhersla er á talað mál en farið verður yfir undirstöðuatriði í málfræði og grunnorðaforði þjálfaður á fjölbreyttan hátt.
ÍTALSKA 1
Námsbrautir

LEIKSKÓLALIÐI - BRÚ

Vinnur þú við uppeldi og umönnun leikskólabarna? Viltu auka færni þína? Nám á leikskólaliðabrú er ætlað þeim sem vinna á leikskólum við uppeldi og umönnun barna. Það er einingabært og kennt samkvæmt aðalnámsskrá framhaldsskóla.
LEIKSKÓLALIÐI - BRÚ
Námsbrautir

LÍF OG HEILSA - LÍFSSTÍLSÞJÁLFUN

Viltu vera þín besta útgáfa? Langar þig að breyta um lífsstíl og ná tökum á eigin heilsu?
LÍF OG HEILSA - LÍFSSTÍLSÞJÁLFUN
Námsbrautir

MENNTASTOÐIR BLANDAÐ STAÐ- OG FJARNÁM

Menntastoðir eru vinsæl námsbraut sem hefur veitt fjölda fólks ný tækifæri í námi. Námið er fyrir einstaklinga, 18 ára og eldri. Þeir sem ljúka námi í Menntastoðum með tilskildum árangri geta sótt um í undirbúningsdeildir háskólanna, Keili, HR og Bifröst.
MENNTASTOÐIR BLANDAÐ STAÐ- OG FJARNÁM
Námsbrautir

MENNTASTOÐIR FJARNÁM

Menntastoðir eru vinsæl námsbraut sem hefur veitt fjölda fólks ný tækifæri í námi. Námið er fyrir einstaklinga, 18 ára og eldri. Þeir sem ljúka námi í Menntastoðum með tilskildum árangri geta sótt um í undirbúningsdeildir háskólanna, Keili, HR og Bifröst.
MENNTASTOÐIR FJARNÁM
Námsbrautir

MENNTASTOÐIR STAÐNÁM

Menntastoðir eru vinsæl námsbraut sem hefur veitt fjölda fólks ný tækifæri í námi. Námið er fyrir einstaklinga, 18 ára og eldri. Þeir sem ljúka námi í Menntastoðum með tilskildum árangri geta sótt um í undirbúningsdeildir háskólanna, Keili, HR og Bifröst.
MENNTASTOÐIR STAÐNÁM
Námsbrautir

Menntastoðir staðnám á tveim önnum

Menntastoðir eru vinsæl námsbraut sem hefur veitt fjölda fólks ný tækifæri í námi. Námið er fyrir einstaklinga, 18 ára og eldri. Þeir sem ljúka námi í Menntastoðum með tilskildum árangri geta sótt um í undirbúningsdeildir háskólanna, Keili, HR og Bifröst.
Menntastoðir staðnám á tveim önnum
Námsbrautir

MEÐFERÐ MATVÆLA

Námið er ætlað þeim sem hafa áhuga á að starfa við ýmiskonar meðferð matvæla. Til að mynda þar sem ræktun, úrvinnsla, geymsla og sala afurða fer fram sem og geymslu eða sölu matvæla.
MEÐFERÐ MATVÆLA
Námsbrautir

MÓTTAKA OG MIÐLUN

Námið er ætlað þeim sem starfa eða vilja starfa við móttöku viðskiptavina og veita þjónustu og upplýsingar í samræmi við þjónustustefnu fyrirtækja
MÓTTAKA OG MIÐLUN
Aðrar brautir

Námskeið fyrir dyraverði

Námskeiðið er ætlað starfandi dyravörðum og/eða þeim sem hyggjast starfa við dyravörslu. Þá hentar námskeiðið einnig starfsfólki hótela og veitingahúsa sem t.d. vinna næturvaktir.
Námskeið fyrir dyraverði
Námsbrautir

Pożądany pracownik

Kurs przeznaczony jest dla osób na rynku pracy lub poszukujących pracy, które chcą podnieść swoje umiejętności radzenia sobie ze zmianami oraz podnieść swoje kwalifikacje w zakresie technologii informacyjnych.
Pożądany pracownik
Námsbrautir

Praca z klientem

Dowiedz się jak prowadzić z sukcesem firmę turystyczną na miarę XXI wieku.
Praca z klientem
Ríkisborgarapróf

Ríkisborgararéttur

Próf í íslensku fyrir umsækjendur um íslenskan ríkisborgararétt eru haldin tvisvar á ári, að vori og hausti (Icelandic tests for applicants for Icelandic citizenship (Icelandic passport)).
Ríkisborgararéttur
Námsbrautir

Samfélagstúlkun

Hagnýtt námskeið og þjálfun fyrir samfélagstúlka af erlendum uppruna. Blandað fjarnám og staðnám.
Samfélagstúlkun
Námsbrautir

SKRIFSTOFUNÁM

Skrifstofuskólinn er haldinn í samvinnu við Nýja tölvu- og viðskiptaskólann NTV og er kennt eftir vottaðri námskrá FA.
SKRIFSTOFUNÁM
Námsbrautir

SÖLU-, MARKAÐS- OG REKSTRARNÁM

Sölu-, markaðs- og rekstrarnám NTV og Mímis-símenntunar hentar sérstaklega þeim sem hafa áhuga á að vinna við viðskipta-, sölu- og markaðsmál og þeim sem vilja stofna til eigin reksturs.
SÖLU-, MARKAÐS- OG REKSTRARNÁM
05. jan - 09. feb
Erlend tungumál

SPÆNSKA- byrjendur

Buenos días! Ert þú á leiðinni til Spánar! Væri þá ekki gott að geta bjargað sér á spænsku?
SPÆNSKA- byrjendur
Námsbrautir

STÖKKPALLUR

Viltu komast af stað á ný, í námi eða á vinnumarkaði? Langar þig að efla sjálfstraust og samskiptafærni?
STÖKKPALLUR
Erlend tungumál

SÆNSKA 1

Vi pratar svenska! Við tölum sænsku! Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa lítinn grunn í málinu en kennslan er miðuð við stöðu og þarfir nemenda. Farið er yfir undirstöðuatriði í málfræði og grunnorðaforði þjálfaður
SÆNSKA 1
Námsbrautir

TOURISM SERVICE 1

The tourism service course is a practical evening course of 40 hours for people over 18 years of age who want to work in tourism or develop their professional skills in the field.
TOURISM SERVICE 1
Námsbrautir

Tourism service 2

The tourism service course is a practical course of 34 hours for people over 18 years of age who want to work in the tourist service industry or develop their professional skills in the field. The course is a continuation of Tourism service 1
Tourism service 2
Námsbrautir

Turystyka 1

Kurs Turystyka 1 jest stworzony z myślą o osobach pracujących w turystyce lub mających zamiar w niej pracować oraz chcących podwyższyć swoje umiejętności i profesjonalną wiedzę potrzebną do radzenia sobie w najczęstszych sytuacjach w pracy w turystyce.
Turystyka 1
Námsbrautir

Turystyka 2

Chcesz pracować w recepcji lub obsłudze klienta? Pracowałeś w turystyce?
Turystyka 2
Námsbrautir

UPPLÝSINGATÆKNI - ÞJÓNUSTA OG MIÐLUN

Viltu vinna við umsýslu rafrænna gagna og upplýsinga? Námið er ætlað þeim sem sinna eða hafa hug á starfi hjá einkafyrirtækjum eða stofnunum við umsýslu, aðlögun og miðlun rafrænna gagna.
UPPLÝSINGATÆKNI - ÞJÓNUSTA OG MIÐLUN
Námsbrautir

Valuable employee

Do you want to become more valuable employee and gain new set of job skills?
Valuable employee
Virkninámskeið

Vertu betri í tækni

Vefst tæknin fyrir þér? Finnst þér erfitt að skilja tæknihugtökin? Stígðu fyrsta skrefið inn í tækniheiminn með Mími!
Vertu betri í tækni