Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl ágú Sep Okt Nóv Des

Mímir framkvæmir hæfnigreiningar starfa

Í dag undirritaði Mímir samning við Starfsafl og Eflingu stéttarfélag um hæfnigreiningu sex starfa.
Lesa meira

Veisla í boði Kúrdahóps

Hópur Kúrda hefur verið að læra íslensku hjá okkur í Mími og lauk einn hópur námskeiði á dögunum. Af því tilefni tóku þau sig saman og slógu upp veislu fyrir fjölskyldur sínar og starfsfólk Mímis.
Lesa meira

Lokað vegna starfsdags 6. apríl

Lokað verður hjá Mími föstudaginn 6. apríl vegna starfsdags starfsfólks. Kennt verður samkvæmt stundaskrá.
Lesa meira

Markviss hæfniuppbygging innan ferðaþjónustufyrirtækja

Þann 3. apríl skrifuðu Mímir, Íslenskir fjallaleiðsögumenn og Hæfnisetur ferðaþjónustunnar undir þríhliða samning
Lesa meira
Var efnið á síðunni hjálplegt?