Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl ágú Sep Okt Nóv Des

Mímir býður starfsfólki Landsbankans upp á náms- og starfsráðgjöf

Í vetur býðst starfsfólki Landsbankans að sækja náms- og starfsráðgjöf hjá ráðgjöfum Mímis en samningur þess efnis var undirritaður í dag.
Lesa meira

Kósý stund starfsfólks Mímis

Starfsfólk Mímis gerði sér glaða stund í hádeginu í tilefni af lífinu.
Lesa meira

"Mímir enginn venjulegur skóli"

Við erum afar stolt af öllum okkar nemendum og þeim árangri sem þeir ná hjá okkur í Mími. Viðtal við fyrrum nemanda birtist einmitt í Morgunblaðinu í dag en hann hefur nú hafið sálfræðinám við Háskóla Íslands.
Lesa meira

Íslenskuhópar klára

Mörg íslenskunámskeið kláruðust fimmtudagskvöldið 22. nóvember og er skráning þegar hafin í næstu námskeið sem hefjast í janúar.
Lesa meira

Kynningarfundur um nám hjá Mími

Kynningarfundur var haldinn í gær í húsakynnum Mímis þar sem nám vorannar var kynnt með sérstakri áherslu á Menntastoðir.
Lesa meira

Próf í íslensku vegna umsókna um íslenskan ríkisborgararétt

Það er mikið líf í húsinu þessa dagana en einnig smá taugatitringur þar sem um 250 manns heimsækja Mími þessa vikuna til að taka íslenskupróf vegna umsókna um íslenskan ríkisborgararétt.
Lesa meira

Náms- og starfsráðgjafi/verkefnastjóri óskast

Vegna mikilla anna viljum við bæta við okkur náms-og starfsráðgjafa/verkefnastjóra
Lesa meira
Var efnið á síðunni hjálplegt?