Verkefni styrkt af Nordplus sem miðar að því að styrkja stöðu eldra starfsfólks á vinnumarkaði með tilliti til stafrænnar hæfni.
Hanna námskeið í samfélagsmiðlanotkun fyrir fólk, 50 ára og eldra, sem vinnustaðir geta boðið starfsfólki sínu að sækja, sem og stéttarfélög sínum félagsmönnum.
Verkefnið hófst í október 2019 og því lýkur árið 2021.
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Skráning á póstlista
Upplýsingar um ný námskeið, tilboð og síðustu sætin á námskeið sem eru að hefjast.