Að læra íslensku - þarfir og væntingar

Þetta verkefnið er styrkt af Þróunarsjóði framhaldsfræðslu.

Verkefnið snýst um þarfa- og væntingagreiningu meðal innflytjenda um íslenskukennslu í fullorðinsfræðslu sem skilar rafrænum leiðarvísi fyrir fræðsluaðila og kennara. Verkefnið er mikilvægt framlag til þróunar íslenskukennslu í ljósi niðurstaðna rannsóknarinnar Viðhorf innflytjenda á Íslandi til símenntunar og íslenskunámskeiða frá 2018 þar sem 60% svarenda lýstu yfir óánægju sinni með íslenskunámið þar sem það mætti ekki væntingum þeirra. Þess vegna eru áherslur þessarar könnunar á að fá innsýn í væntingar og þarfir innflytjenda varðandi íslenskunámskeið. .

Hægt er að svara könnuninni á átta mismundandi tungumálum: arabísku, ensku, íslensku, litháisku, pólsku, spænsku, úkraínsku eða víetnömsku.

Á grundvelli þessarar könnunar verður tilraunanámskeið hannað og keyrt fyrir rýnihóp sem mun síðan gefa endurgjöf og ræða námskeiðið við verkefnasstjóra Mímis. Vinsamlegast hafðu samband við vanessa@mimir.is ef þú hefur áhuga á því að taka þátt í rýnihópnum og tilraunanámskeiðinu. Heildarniðurstöður verkefnisins munu hjálpa til við að þróa leiðarvísi fyrir kennara og fræðsluaðila til að koma til móts við þarfir og væntingar nemenda og þannig stuðla að betri upplifun og árangri í íslenskunámi.

 

English:

 

Learning Icelandic – needs and expectaions

This project is funded by the Adult Education Development Fund.

The aim of the project is to conduct a needs and expectations analysis among immigrants regarding Icelandic courses in adult education and to produce a digital guide for educators and teachers based in the findings. The project is an important contribution to the further development of Icelandic teaching in the light of the 2018 research study Attitudes of Immigrants in Iceland toward continuing education and Icelandic courses, in which 60% of respondents reported to be dissatisfied with their Icelandic courses as they did not meet their expectations. Therefore, this survey examines what happens beforehand and thus provides an insight into the needs and expectations of immigrants regarding Icelandic courses.

The survey can be answered in eight different languages: Arabic, English, Icelandic, Lithuanian, Polish, Spanish, Ukranian, or Vietnamese.

Based on the results of this survey, a sample course in Icelandic will be designed and carried out for a focus group that will in turn discuss the course. Please contact vanessa@mimir.is if you are interested in partaking in the focus group and the sample course.

The overall results of this project will help to develop a guide for teachers and educators to meet the needs and expectations of Icelandic students and thus contribute to a better experience and success in learning Icelandic.

Var efnið á síðunni hjálplegt?