NordplusÞróunarverkefni hjá Mími

Þróunar- og tilraunaverkefni hafa verið stór þáttur í starfsemi Mímis frá upphafi.

erasmusMarkmið:
• að þróa námsefni, námsbrautir og kennsluaðferðir
• að miðla nýjungum og þekkingu
• að koma á tengslum og rækta tengslanet
• að efla starfsmenn

Í flestum tilvikum eru þróunar- og tilraunaverkefni samstarfsverkefni. Þau eru styrkt af opinberum aðilum, aðilum vinnumarkaðarins, Erasmus+ eða Nordplus áætlunum.

Þeir sem hafa hugmyndir um þróunarstarf og áhuga á samstarfi við Mími eru hvattir til að hafa samband í síma 580 1800 eða senda póst á mimir@mimir.is

Var efnið á síðunni hjálplegt?