Þróunar- og tilraunaverkefni hafa verið stór þáttur í starfsemi Mímis frá upphafi.
Í flestum tilvikum eru þróunar- og tilraunaverkefni samstarfsverkefni. Þau eru styrkt af opinberum aðilum, aðilum vinnumarkaðarins, Erasmus+ eða Nordplus áætlunum.
Þeir sem hafa hugmyndir um þróunarstarf og áhuga á samstarfi við Mími eru hvattir til að hafa samband í síma 580 1800 eða senda póst á mimir@mimir.is
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Skráning á póstlista
Upplýsingar um ný námskeið, tilboð og síðustu sætin á námskeið sem eru að hefjast.