Skráning er nú hafin í íslenskupróf vegna umsókna um ríkisborgararétt. Við hvetjum fólk til að skrá sig sem fyrst. Skráningu lýkur 31. október nk.

Nánari upplýsingar og skráning