1
Ellefu nemendur útskrifuðust úr fagnámskeiði 2 fyrir starfsfólk leikskóla. Námskeiðið er framhaldsnámskeið af námskeiðinu fagnámskeið 1 fyrir starfsfólk leikskóla. Á framhaldsnámskeiðinu er kafað dýpra í námsefnið
2
Fimmtudaginn 1.júní, útskrifuðust 22 nemendur úr Fagnámskeiði 1 fyrir starfsfólk leikskóla. Þetta var virkilega skemmtilegur og hress hópur og gaman að hafa þau í húsi. Þau fara nú aftur til vinnu á sínum leikskólum ... leikskóla. Þar verður m.a. lögð áhersla og myndlist og leiklist.
Við óskum þeim öllum innilega til hamingju með útskriftina
3
Föstudaginn, 23, júní útskrifuðust nemendur úr Fagnámskeiði 2 fyrir starfsfólk leikskóla.
Á námskeiðinu var meðal annars lög áhersla á þroska og þróun leikskólabarna, íslensku ... fyrir tvítyngd börn, slysavarnir í leikskólum, leiklist og myndlist. Á námskeiðinu hafa nemendur fengið tækifæri til að kynna sér og læra ýmsar leiðir til að vinna markvisst og skapandi starf með leikskólabörnum.
Við erum ... þess fullviss að þetta flotta leikskólastarfsfólk snúi nú aftur til starfa á sínum leikskóla með dýramæta þekkingu í farteskinu og hafi eflt sjálfstraust sitt og öryggi til faglegra starfa og frekara náms.
Við óskum
4
Um þessar mundir fer fram fagnámskeið fyrir starfsfólk leikskóla 2. Nemendur sem það sækja hafa lokið fagnámskeiði 1 og eru að sækja sér enn frekari menntun í faginu.
Fagnámskeiðin eru haldin í samstarfi Mímis-símenntunar og Eflingar ... . Námið er ætlað einstaklingum sem eru eldri en 20 ára, hafa stutta skólagöngu og vinna við uppeldi og umönnun barna á leikskólum.
Þegar okkur bar að garði voru nemendur í óða önn að læra slysavarnir og skyndihjálp. En farið er ítarlega
5
Þann 16. júní útskrifuðust 20 nemendur úr fagnámskeiði 2 fyrir starfsmenn leikskóla. Námið er ætlað þeim sem vinna við uppeldi og umönnun barna á leikskólum. Lögð var áhersla á námsþætti eins og listastarf með börnum, þroska og þróun ... leikskólabarna sem og heilsueflingu og íslensku fyrir tvítyngd börn. Þá fóru nemendur í heimsóknir í nokkra leikskóla og kynntu sér stefnur þeirra og kennsluaðferðir. .
Ljóst er að nemendur sem hafa lokið fagnámskeiðum þykja eftirsóttir starfskraftar
6
Þann 2. júní útskrifuðust 18 nemendur úr fagnámskeiði 1 fyrir starfsmenn leikskóla. Námið er ætlað þeim sem vinna við uppeldi og umönnun barna á leikskólum. Á námskeiðinu er lög áhersla á námsþætti sem styrkja persónulega og almenna færni, t.d
7
úr Fagnámskeiði 1 fyrir starfsfólk leikskóla. Þetta var virkilega skemmtilegur hópur og gaman að hafa þau í húsi. Þau fara nú aftur til vinnu á sínum leikskólum með nýja þekkingu og hugmyndir í farteskinu en á námskeiðinu var m.a. lögð áhersla á tölvuleikni ... á Fagnámskeið 2 fyrir starfsfólk leikskóla sem hefst 11.júní, þar sem m.a. verður lögð áhersla og myndlist og leiklist..
Við óskum þeim öllum innilega til hamingju
8
Fimmtudaginn 27. júní sl. útskrifuðust níu nemendur úr Fagnámskeiði 2 fyrir starfsfólk leikskóla ... . Þetta var mjög skemmtilegur hópur og gaman að hafa þær í húsi. Þær fara nú aftur til vinnu á sínum leikskólum með nýja þekkingu og hugmyndir í farteskinu en á námskeiðinu var m.a. lögð áhersla á myndlist og leiklist.
Við óskum þeim öllum innilega til hamingju
9
Glæsilegur útskriftarhópur af námskeiðinu Fagnámskeið 1 fyrir starfsfólk á leikskóla gekk sáttur út í góða veðrið í gær. Á fagnámskeiðunum er bæði lögð áhersla á námsþætti sem styrkja persónulega og almenna færni t.d. sjálfstyrkingu og samskipti ... , námstækni, færnimappa og tölvur og svo námsþætti eins og uppeldi leikskólabarna, þroski og þróun leikskólabarna, listastarf með börnum, námsskrá leikskóla, fjölmenningarlegan leikskóla og fleiri.
"Þetta var virkilega hress og skemmtilegur hópur fólks ... því að vera betur í stakk búin til þess að takast á við áskoranir innan leikskólanna," segir Þórunn Grétarsdóttir, verkefnastjóri hjá Mími. .
10
Mímir símenntun býður nú upp á námskeiðið Leikskólasmiðja og íslenska.
Námskeiðið er ætlað fyrir fólk sem langar til að vinna á leikskóla en vantar meiri færni í íslensku til þess að geta látið drauminn rætast.
Þær Juraté og Naira ... og hún hefur kennt okkur mikið um íslenskar hefðir og auðvitað gefið okkur mikið af upplýsingum sem tengjast leikskólastarfi sem eru svo gagnlegar”.
Starfsþjálfun á leikskóla er einnig mikilvægur þáttur í námskeiðinu en þar fá nemendur að taka ... virkan þátt í daglegu starfi á leikskóla. Okkur lék forvitni á að vita hvernig þær Naira og Juraté upplifðu starfþjálfunina „það gekk vel í starfsþjálfuninni og ég gat notað það sem ég hafði lært á námskeiðinu í skapandi starfi með börnunum. Ég lærði ... ?.
„Já, ég mæli með þessu námskeiði fyrir aðra, það er mjög góður grunnur fyrir vinnu með börn í leikskólum eða grunnskólum og hefur undirbúið mig í að skilja og móta kennslu sem hvetur til skapandi hugsunar barnanna,“ sagði Juraté
11
Hluti af verkefnum náms- og starfsráðgjafa hjá Mími er að kynna hvað nemendum stendur til boða í íslenska menntakerfinu. Fræðslan nær yfir menntakerfið allt frá leikskóla til háskóla eða iðnnáms. Þá er farið yfir hina ólíku skóla, hvaða menntun
12
mögulegar framtíðarlausnir og tækifæri.
Mímir kynnti 20 klukkustunda starfstengd íslenskunámskeið sem eru sérstaklega sniðin að þörfum starfsfólks í heilbrigðisþjónustu og á leikskólum. Markmið þessara námskeiðar er að efla fagtengda
13
með áherslu á orðaforða í starfi með börnum á námskeiðinu.
„Já, ég mæli með þessu námskeiði fyrir aðra. Það er mjög góður grunnur fyrir vinnu með börn í leikskólum eða grunnskólum og hefur undirbúið mig í að skilja og móta kennslu
14
heldur utan um í samstarfi við vinnustaði. Sex námslýsingar liggja nú þegar fyrir, þ.e. starfstengt nám við félags- og þjónustustörf, á lager eða vöruhúsi, við endurvinnslu, á leikskóla, í ferðaþjónustu eða í verslun.
Átta nemendur hófu nám í Mími
15
fyrir leikskólaliða metur reynslu, þekkingu og hæfni á starfi í umræddri grein. Starfsvettvangur leikskólaliða snýst um umönnun, uppeldi og menntun leikskólabarna í samræmi við markmið aðalnámskrár fyrir leikskóla og einstaka skólanámskrár. Leikskólaliðar taka þátt ... í daglegu starfi leikskóla og sinna fjölbreyttum verkefnum við að leiðbeina börnum við leik og störf.
Næsta skref er að panta tíma hjá náms- og starfsráðgjafa sem getur leiðbeint þér um framhaldið.
Bókunarsíða náms- og starfsráðgjafa
16
og það getur verið strembið að skilja samfélagið fram og til baka. Hlutir sem okkur Íslendingum finnast sjálfsagðir eru það mögulega ekki í augum annarra menningarheima. Lítið dæmi gæti verið hvernig við búum börnin okkar á leikskóla. Það þarf að gera ráð fyrir að þau hafi
17
náms og námskeiða sem henta stórum hópi fólks hvar sem það er statt á námsvegferð sinni.
Meðal spennandi nýjunga hjá Mími eru starfstengd íslenskunámskeið fyrir fólk, með annað móðurmál en íslensku, sem hefur áhuga á að starfa á leikskólum
18
sem eiga svipaða sögu. Eins og einstaklingar sem hafa unnið lengi á leikskóla eða við umönnun og gera sér ekki greini fyrir þeirri miklu hæfni og þekkingu þau hafa öðlast í starfi. Mímir er til að mynda með raunfærnimat í leikskólaliða, félagsliða
19
dæmi um hvernig raunfærnimat getur nýst getum við sagt að Jóhönnu langi til að hefja nám að nýju. Hún hætti eftir stutta skólagöngu í framhaldsskóla og fór að vinna. Jóhanna byrjaði á leikskóla sem almennur starfsmaður en er nú deildarstjóri yfir yngsta