Íslenskupróf vegna umsóknar um íslenskan ríkisborgararétt

Próf í íslensku fyrir umsækjendur um íslenskan ríkisborgararétt eru haldin tvisvar á ári, að vori og hausti. 

Næstu próf/Next tests:

  • Akureyri - þriðjudaginn 19. nóvember - kl. 13.00
  • Ísafjörður - miðvikudaginn 20. nóvember - kl. 13.00
  • Egilsstaðir - fimmtudaginn 21. nóvember - kl. 13.00
  • Reykjavík, Mímir - mánudaginn 25. nóvember til föstudagsins 29. nóvember - kl. 9.00 og kl. 13.00

 

Skráning

Skráning hefst miðvikudaginn 25. september og lýkur 4. nóvember. Skráið ykkur tímanlega, takmarkaður fjöldi í hverja lotu.

Registration starts Wednesday September 25th and finishes November 4th. Limited number of places.

Áríðandi! Skráið rétt heimilisfang.

Important! Register the address where you live.

 

Niðurstöður 

Prófin eru haldin hjá Mími. Menntamálastofnun fer yfir prófin og sendir bréf með niðurstöðum til próftaka. Það tekur 4 til 6 vikur að fá niðurstöður sendar.

Applying for Icelandic citizenship?  Further information at www.utl.is

Sýnispróf/practice examination

 

Var efnið á síðunni hjálplegt?