Samningur um ráðstöfun rekstrarframlags í fjárlögum

Þann 21. nóvember 2011 gerði Mennta- og menningarmálaráðuneytið samning við Mími-símenntun um ráðstöfun rekstrarframlags í fjárlögum. 

Samningurinn gildir frá 1. janúar 2011 til 31. desember 2014.

 

Samningur um ráðstöfun rekstrarframlags í fjárlögum.