7. febrúar 2017

Nýtt samstarfsverkefni Island

Markmið með verkefninu er: að styrkja menningafærni kennara, verkefnastjóra, náms- og starfsráðgjafa og sjáfsboðaliða sem eru í samskiptum við innflytjendur með mismunandi menningarlegan bakgrunn. Þvermenningarleg fræðsla er afar mikilvæg fyrir markhópinn og þess vegna er mikil þörf á að styðja þá og hjálpa þeim að skilja betur menningarmun milli nemenda. Þeking sem þeir munu öðlast einnig hjálpa kennurum, verkefnastjórum, náms- og starfsráðgjöfum og sjálfboðaliðum að hanna og innleiða árangursríkar aðferðir til að auka grunnfærni nemenda í námi. Auk þess þessi fræðsla eflir þá sem menningarmiðlara.

Fræðsla verður í formi kynninga,vinnustofa, fyrirlestra og umræðna.