24. febrúar 2017

Fjölbreyttir kennsluhættir hjá Mími

Mímir hefur hafið innleiðingu á meiri tækni í kennsluháttum. Keyptar hafa verið spjaldtölvur og verða þær notaðar til að byrja með í íslenskukennslu fyrir útlendinga. Möguleikar nemenda til að tileinka sér námið verða með því fjölbreyttari.
Lesa meira

7. febrúar 2017

Nýtt samstarfsverkefni Island

Intercultural Skills and Learning Activity for New Development (ISLAND) er samstarfsverkefni á vegum Erasmus + áætlunarinnar. Fyrsti fundur teymisins var haldinn hér á Íslandi, Í Mími, dagana 15.-21. janúar 2017.
Lesa meira

18. janúar 2017

Námskeið fyrir þernur og dyra- og næturverði

Á næstu vikum hefjast tvö námskeið hjá Mími sem sett voru upp að beiðni Starfsafls starfsmenntasjóðs og Eflingar stéttarfélags. Um er að ræða námskeið fyrir þernur og námskeið fyrir dyra- og næturverði en eftir því hefur verið kallað af hálfu rekstraraðila og félagsmanna. Bæði námskeiðin verða styrkt eins og reglur Starfsafls segja til um fyrir félagsmenn Eflingar, VSFK og Hlífar, eða um 75% af námskeiðsgjaldi.
Lesa meira