28. ágúst 2017

Viltu spjalla og þjálfa þig í að tala íslensku?

Æfingin skapar meistarann“ eða „Practice makes perfect“ hefst á ný laugardaginn 2. september kl. 10 í Mími. Um er að ræða samverustundir þar sem fólk af erlendum uppruna fær tækifæri til þess að þjálfa sig í íslensku. Kópavogsdeild Rauða krossins rekur verkefnið í samstarfi við Mími og sjá sjálfboðaliðar Rauða krossins um samverurnar í samvinnu við þarfir og óskir þátttakenda.
Lesa meira

5. júlí 2017

Sumarlokun hjá Mími

Við hjá Mími erum farin í sumarfrí en opnum á ný mánudaginn 31. júlí klukkan 10. Þér er velkomið að senda okkur tölvupóst á mimir@mimir.is sem við svörum þegar við opnum á ný eftir fríið. Við minnum á vefinn okkar mimir.is en þar eru ýmsar upplýsingar varðandi nám og starfsemi Mímis. Hlökkum til að heyra frá þér. Vertu meira með Mími!
Lesa meira