19. maí 2017

Ársskýrsla Mímis árið 2016 er komin út

Nú er ársskýrsla Mímis fyrir árið 2016 aðgengileg á vefnum. Í ársskýrslu Mímis er að vanda hægt að finna ýmsar upplýsingar um starfsemi og rekstur fyrirtækisins. Við þökkum öllum sem komu að gerð ársskýrslunnar innilega fyrir samstarfið. Einnig er hægt að skoða ársreikning fyrirtækisins fyrir árið 2016 á vefnum.
Lesa meira

18. maí 2017

Starfsþróun hjá Mími

Mímir hlaut á dögunum 20.500 Evra Erasmus+ styrk til að senda starfsfólk sitt á námskeið erlendis. Styrkurinn mun nýtast átta starfsmönnum á fjögur námskeið; í upplýsingatækni, kennslufræði og -aðferðum, móttöku og samlögun innflytjenda.
Lesa meira