Tékkneska 1

Námskeiðið er ætlað byrjendum í tékknesku. Áhersla er lögð á undirstöðuatriði í málinu ásamt sérkennum tékkneskunnar.