Sænska tal

Nánari upplýsingar um þetta námskeið í síma 580 1800

Megináhersla er á gagnlegar tal- og hlustunaræfingar. Farið er yfir  helstu framburðarreglur og þær þjálfaðar sérstaklega. Þátttakendur æfa tal með frásögnum og samræðum um fjölbreytt efni. Lesnir verða stuttir textar t.d. blaðagreinar og fréttatextar. Vikuleg heimaverkefni. Í lok námskeiðsins fá þátttakendur mat á stöðu sinni.

Þetta námskeið er á stigi B-1/B-2  skv. evrópska tungumálarammanum.