Sænska tal

Veldu námskeið

8. maí - 24. maí t:alþjálfun

Hefst: 8. maí

Endar: 24. maí

Tími: Mánudagar og miðvikudagar 19:35 - 21:45

Staður: Höfðabakki 9

Verð: 35.900 kr.

Megináhersla er á gagnlegar tal- og hlustunaræfingar. Farið er yfir  helstu framburðarreglur og þær þjálfaðar sérstaklega. Þátttakendur æfa tal með frásögnum og samræðum um fjölbreytt efni. Lesnir verða stuttir textar t.d. blaðagreinar og fréttatextar. Vikuleg heimaverkefni. Í lok námskeiðsins fá þátttakendur mat á stöðu sinni.

Þetta námskeið er á stigi B-1/B-2  skv. evrópska tungumálarammanum.