Rússneska 1

Námskeiðið er ætlað byrjendum í rússnesku. Kennt er kyrilliska letrið og rússneska stafrófið. Undirstöðuatriði í málfræði eru kynnt og grunnorðaforði æfður.

Rússneska 2

Námskeiðið er framhald af rússnesku 1. Orðaforði og málfræði er áfram byggt upp með fjölbreyttum æfingum.