Norska 2

Veldu námskeið

2. maí - 18. maí 2:

Hefst: 2. maí

Endar: 18. maí

Tími: Þriðjudagar og fimmtudagar 19:35-21:45

Staður: Höfðabakki 9

Verð: 35.900 kr.

Þetta námskeið er framhald af Norsku 1 og hentar þeim sem hafa ákveðinn grunn í norsku eða öðru meginlandsmáli Skandinavíu. Hér er notaður seinni hlutinn af bókinni På vei í bland við mynd- og hljóðefni af netinu og annað ljósritað efni. Kennd verða frekari málfræðiatriði og orðaforði byggður upp  jafnframt því sem nemendur verða áfram þjálfaðir í að tjá sig á norsku. Í lok námskeiðsins fá þátttakendur mat á stöðu sinni.

Þetta námskeið er á stigi A2 skv. evrópska tungumálarammanum.