Kínverska 1

Byrjendaáfangi í kínversku. Kennt er pinyin, kerfi til að læra kínversku með latínuletri. Farið er í grunn í talþjálfun, að rita kínversku, hljóðfræði og málfræði.

Kínverska 2

Námskeiðið er framhald af kínversku 1. Orðaforði er aukinn og æfður í skilngi og tali auk þess að farið er í flóknari málfræðiatriði.