Þýska 2

Veldu námskeið

8. maí - 24. maí 2:

Hefst: 8. maí

Endar: 24. maí

Tími: Mánudagar miðvikudagar 19:35 - 21:45

Staður: Höfðabakki 9

Verð: 35.900 kr.

Námskeiðið er framhald af þýsku 1 en hentar einnig þeim sem hafa einhvern grunn í málinu. Orðaforði daglegs lífs og þeim sem tengist áhugasviði þátttakenda er byggður upp og þjálfaður á fjölbreyttan hátt. Málfræði rifjuð upp eftir þörfum og haldið áfram að byggja upp góðan málfræðigrunn með flóknari atriðum. Stuðst er við kennslubók í bland við mynd- og hljóðefni af netinu. Í lok námskeiðsins fá þátttakendur mat á stöðu sinni.

Þetta námskeið er á stigi A-2 skv. evrópska tungumálarammanum.