Ítalska 1

Námskeiðið er ætlað byrjendum í ítölsku. Farið er yfir undirstöðuatriði í málfræði og grunnorðaforði þjálfaður á fjölbreyttan hátt.

Ítalska 2

Framhald af ítölsku 1. Orðaforði áfram byggður upp með fjölbreyttum æfingum og talþjálfun. Farið í þátíð sagna.

Ítalska 3

Framhald af ítölsku 2. Orðaforði áfram byggður upp með fjölbreyttum æfingum og talþjálfun. Flóknari málfræðiatriði.