Spoken Icelandic, level 3-4

Skráning/Registration

3. maí - 7. jún. - Mixed group

Hefst/Begins: 3. maí

Endar/Ends: 7. júní

Tími/Time: Mondays and Wednesdays 9:10 - 11:20

Staður/Location: Höfðabakki 9

Verð/Price: 25.900 kr.

Spoken Icelandic, level 3-4

Áhersla er lögð á að þjálfa þátttakendur í samræðum og frásögn í mismunandi aðstæðum. Umfjöllunarefni eru fjölbreytt og þátttakendur þjálfa samræður gegnum ólíkar nálganir og aðferðir. Námsefni og aðferðir eru m.a. efni af samfélagsmiðlum, tónlist, spil og leikir. Farið er yfir atriði í framburði, málfræði og setningagerð eftir þörfum nemenda hverju sinni. Á námskeiðinu er unnið með áhugasvið og persónuleg námsmarkmið hvers og eins nemanda.

Kunnátta þátttakenda er metin í lok námskeiðsins og þeim veitt ráðgjöf um næstu skref í íslenskunámi sínu.