Ritun/Writing in Icelandic

Skráning ekki hafin

Á námskeiðinu er lögð áhersla á að þjálfa lesskilning, skrifa fjölbreytta texta á íslensku og að nemendur fái gott yfirlit yfir málfræði eftir þörfum. Nemendur vinna heimavinnu þar sem þeir æfa ritun á mismundandi gerðum af texta sem hentar þeirra þörfum. Námskeiðið er á framhaldsstigi. Nemendur þurfa að hafa lokið 180 stundum í íslensku eða hafa sambærilega kunnáttu í málinu.

Emphasis is placed on writing various texts as well as grammar study, syntax, spelling and reading. Homework where students practice writing different kinds of texts according to their needs. Required proficiency for this course is the completion of 180 class hours of Icelandic as a second language or equivalent proficiency.